Gradation Diary Day Length (B6) Navy Blue 2025
Gradation Diary Day Length er dagbók sem margir báðu um í fyrra og er hún nú komin aftur. Fylgstu með tunglstöðunni og skiptu deginum upp í 24 klukkustundir. Þessi bók hentar þeim sem vilja kortleggja tímann sinn vel. Hver dagur sýnir einnig sólarupprás og sólsetur en því miður á sú tímasetning ekki við íslenskar aðstæður og því aðeins fagurfræðilegt fyrir okkur hér helming ársins.
Í bókinni er mánaðaryfirlit fyrir hvern mánuð þar sem þú getur skrifað niður markmið og viðburði. Fremst í bókinni er einnig ársyfirlit sem gagnast vel til að skrifa niður viðburði sem eiga sér stað langt fram í tímann.
Athugasemd frá starfsfólki Nakano: "Þessi bók hentar vel fyrir þau sem vilja prófa sig áfram með 'time-blocking' og finna verkefnum ákveðinni tíma - tímastjórnun, eða fyrir þau sem vilja fylgjast með stöðu tunglsins og áhrifana sem þau hefur á okkir sjálf. Við erum einstaklega hrifin af MD pappírnum sem er í þessari bók sem hentar vel fyrir lindarpenna"
Upplýsingar
Stærð: H188 x W132 x D11mm
Cover: PVC, Gold foil stamping
Paper : MD PAPER, Thread Binding
Total 176 pages (Annual Calendar, Annual Schedule, Monthly Schedule, Other Pages), with a Penholder, with 2 Bookmark Strings
Made in Japan
Choose options