Double Schedule (B6) To Do - Orange 2025
Dagbók sem er 2 fyrir 1 - þar sem dagbók og verkefnalistinn sameinast í þæginlega dagbók.
Hver opna er með dagatals mánaðaryfirlit og henni fylgir síðan síða yfir sama mánuð sem leyfir þér að hafa gott yfirlit yfir verkefna lista mánaðarins eftir hverri viku þess mánaðar. Þessi bók er með 'töfra index' (e. magic index) sem gerir það að verkum að það er erfiðara fyrir aðra að sjá hvað þú hefur skrifað í bókina þína!
Athugasemd frá starfsfólki Nakano: "Þessi bók kom fyrst til okkar fyrir 2 árum og við erum ánægð að sjá að Midori hefur komið með hana aftur. Þessi bók er hentug fyrir þau sem vantar dagbók til að hafa gott yfirlit yfir verkefni hvers mánaðar. Bókin var vinsæl vinnudagbók, því það er erfitt fyrir aðra að hnýsast í henni og svo eru aðeins 80 síður og létt í töskuna"
Upplýsingar
Stærð H186 x W132 x D5mm / Cover: PVC
Paper Paper: MD PAPER, Thread Binding, Total 80 pages (Annual Calendar, Monthly schedule, To Do Page, Memo Page), with a bookmark string /
Made in Japan
Choose options