Límmiðar - að lesa
Límmiðaspjald frá Mind Wave Japan.
Hannað og framleitt í Japan
Mind Wave er japanskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hágæða pappírsvörum með fallegum og sætum myndskreytingum. Fyrirtækið framleiðir límmiða, skrautlímbönd, minnismiða og merkimiða sem lífga upp á tilveruna!
Choose options
Límmiðar - að lesa
Sale price690 kr