Skip to content

Cart

Your cart is empty

Aðventudagatal Nakano

Sale price12.990 kr

(english below)

🎄 DAGATÖLIN VERÐA AFHENT FRÁ OG MEÐ MIÐVIKUDEGINUM 20. NÓVEMBER 2024 🎄

Við bjóðum í fyrsta sinn upp á aðventudagatal Nakano!

Það er ekkert leyndarmál að tíminn rétt fyrir jólin er okkar uppáhalds í Nakano - búðin okkar á afmæli og viðskiptavinir okkar sem hafa komið til okkar yfir árið er margir komnir til okkar í leit að gjöf fyrir einhvern sem þeim þykir vænt um.

Aðventudagatal Nakano kom til eftir samtal við góða viðskiptavini búðarinnar og því höfum við ákveðið að að þemað í ár verður: Nakano! 

Í aðventudagatalinu okkar í ár finnur þú 4 gjafir sem eru merktar 1, 2, 3, 4 - og við ætlum að opna pakkana saman hvern sunnudag fram að jólum (1 desember, 8 desember, 16 desember og 22 desember) .

Verðmæti dagatalsins er hærra en söluverð og í því finnur þú penna, límmiða, límbönd, pappírsvörur og spennandi gjafavörur sem við viljum ekki nefna hér því þetta á að koma skemmtilega á óvart - en dagatalið verður í anda búðarinnar okkar! Í dagatalið eru vörur sem hafa ekki verið í búðinni hjá okkur í aðalhlutverk en þó má finna nokkrar stjörnur búðarinnar í dagatalinu! 

Teikningar á dagatali eftir Ingu Björk @iba_by_inga_bjork

🎄 ADVENT CALENDARS WILL BE HANDED OUT FROM 20th OF NOVEMBER🎄

For the first time we introduce to you Nakano Advent Calendar! 

It's no secret that our favorite time of the year are the last two months leading up to Christmas! Our dear customers that we have met over the year come back to our shop looking for presents for a person dear to them! 

After one of those great conversations we had at our little store - we decided to make a small advent calendar for this year! The theme for this year is: Nakano! 

For this year calendar the package contains 4 gifts marked 1-2-3-4 that are meant to be opened on each Sunday leading up to the 24th of December. We will be opening the gifts together on 1 december, 8 december, 16 december og 22 december! 

The total worth of the calendar is higher than the total selling price of what is included. You will find our most popular items such as tapes, stickers, paper products, gifts and pens but we will be keeping the contents a secret! We can tell you that majority of the items have not been sold at our store!