6 einlit skrautlímbönd í pakka - Sora
Í heimsókn okkar til Kyoto á ritfangamarkaði kynntumst við SAIEN sem er japanskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í pappírslímböndum og límmiðum. Vörurnar eru hannaðar og prentaðar í Japan!
Þessi einlitu skrautlímbönd með nota með margvíslegum hætti en í Kyoto sáum við hvernig ein var að rífa þau niður og nota eins málningu til að mála upp mynd. Með rifbútunum pústaði hún saman einskonar klippimynd!
Choose options
6 einlit skrautlímbönd í pakka - Sora
Sale price2.690 kr